að líta

Grammar information

Mamma lítur á Tínu: "Komdu, Tína. þetta er Elsa frænka. Hún ætlar tala við þig." 🔊

"Úff! Ofsalega er heitt," segir Kalli og lítur upp úr bókinni sinni. 🔊

Rósa lítur upp. " er mér ekki illt í maganum lengur." 🔊

Konan réttir manninum dúkku og kexpakka. Svo réttir hann henni einn miða enn. Hún lítur á númerið og segir: "Til hamingju! Þú vannst sófann!" 🔊

"," segir Anna og lítur á Tínu áður en hún lokar augunum aftur. 🔊

Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún fara aftur í rúmið. 🔊

Frequency index

Alphabetical index